- Голоса:
Sykur - Текст песни Reykjavík
Hælar sem rísa við fjallanna tinda,
þær synda, í reyknum sem mun mynda
ringulreið
sem þær óskuðu eftir.
Fagrar að líta, þú bíður, þær bíta,
það svíður, þeir kýta,
nýta hvert gullið tækifæri
á kvöldi sem þessu. Laminn í klessu, undan pressu
af verði með sverði,
hvað sem ég gerði var það allt, hah
drengur ekkert fyrir þig, fyrir þig þig.
Taktu mig, dansaðu, sýndu mér,
glansaðu, gramsaðu
í gömlu dóti sem þú finnur,
ef þú vinnur, verður þunnur, góður siður,
kemur niður, því miður. Glansið og glimmer sem festist í hári,
minn sári,
ég sakna með tári,Sykur - Reykjavík - http://ru.motolyrics.com/sykur/reykjavik-lyrics.html
Morgan hinn klári og Reykjavík, þú vekur mig Klæjar í klærnar, mig kitlar í tærnar
og flærnar sem setjast á róna,
hvað ertu að góna?
Þú ert í Reykjavík.
Laugavegsganga
ég veit hún mun fanga þá marga,
kríurnar garga,
ó, nóttin í Reykjavík er engri lík. Liðaðir lokkar, vel háir sokkar, hún rokkar
djammið í bænum með nokkrum vænum.
Feitum hesti ríður heim.
Ertu einn af þeim?
Ertu geim?
Ertu leim?
Með stjörnur í augum
og fimmþúsund draugum. Út á dansgólfið hún heldur,
enginn stoppað hana getur,
komdu með mér næturfengur
eða viltu sofna? Ha, nei því Reykjavík, þú vekur mig