Nydonsk

Текст песни Skilamunir

Skilamunir видео клип

No photo
Обзор
No cover
АЛЬБОМ
Голоса:
0
Смотри также:
Неверный текст?

Nydonsk - Текст песни Skilamunir

Ég var á leiðinni heim
með hóp af japönum,
en ég týndi þeim.
Við vorum orðin sein
þegar þeir hurfu mér sjónum,
bak við næst stein,
óskilamunir.
Ég var á leiðinni heim,
ég hafði heilmörg hár,
en ég týndi þeim.
Við vorum orðin of sein
þegar það fauk af mér hárið
bak við næsta stein,
óskilamunir.
Ég var á leiðinni heim,Nydonsk - Skilamunir - http://ru.motolyrics.com/nydonsk/skilamunir-lyrics.html
með tvo milljarða
en ég týndi þeim.
Við vorum orðin of sein,
þegar þeir hurfu mér sjónum,
bak við næsta stein,
óskilamunir.
Ég var á leiðinni heim
með nokkur forsetahjón
en ég týndi þeim.
Við vorum orðin of sein,
þegar þau hurfu mér sjónum,
bak við næsta stein,
óskilamunir.
Nydonsk Skilamunir

Оставить комментарий

Что вы думаете о песне "Skilamunir"? Напишите ваш комментарий.

Тексты песен альбома "Other Songs A - V"

Рекомендуемые песни